Sjálfstæðisflokkurinn bauð fyrst fram í borgarstjórnarkosningum árið 1932. Eftirfarandi hafa verið borgarstjórar og borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins:
- Jón Þorláksson borgarstjóri 1932 - 1935.
- Pétur Halldórsson borgarstjóri 1935 – 1940.
- Bjarni Benediktsson borgarstjóri 1941 - 1947
- Gunnar Thoroddsen borgarstjóri 1947 - 1959
- Auður Auðuns borgarstjóri 1959 - 1960 (ásamt Geir Hallgrímssyni)
- Geir Hallgrímsson borgarstjóri 1959 - 1972
- Birgir Ísleifur Gunnarsson borgarstjóri 1972 - 1978
- Birgir Ísleifur Gunnarsson borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins 1978
- Davíð Oddsson borgarstjóri 1982 - 1991
- Markús Örn Antonsson borgarstjóri 1991 - 1994
- Árni Sigfússon borgarstjóri 1994
- Árni Sigfússon borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins 1994
- Árni Sigfússon borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins 1998
- Björn Bjarnason borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins 2002
- Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri 2006-2007
- Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri 2008-2010
- Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins 2010
- Halldór Halldórsson borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins 2014
- Eyþór Laxdal Arnalds borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins 2018
- Hildur Björnsdóttir borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins 2022