Alls hafa 171 einstaklingar átt sæti í þingflokki Sjálfstæðisflokksins frá stofnun hans árið 1929 og má finna upplýsingar um þá hér að neðan af alþingismannatali á vef Alþingis:
A
- Adolf H. Berndsen alþingismaður Norðurlands vestra 2003
- Albert Guðmundsson alþingismaður Reykvíkinga 1974–1987
- Alfreð Gíslason landskjörinn alþingismaður (Reyknesinga) 1959–1963
- Arnbjörg Sveinsdóttir alþingismaður Austurlands 1995–2003, alþingismaður Norðausturkjördæmis 2004–2009
- Auður Auðuns alþingismaður Reykvíkinga 1959–1974
- Axel Jónsson alþingismaður Reyknesinga 1965–1967 og 1969–1971, landskjörinn alþingismaður (Reyknesinga) 1974–1978
Á
- Ármann Kr. Ólafsson alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2007–2009
- Árni R. Árnason alþingismaður Reyknesinga 1991–2003, alþingismaður Suðurkjördæmis 2003–2004
- Árni Johnsen alþingismaður Suðurlands 1983–1987, 1991–2001 og Suðurkjördæmis 2007–2013
- Árni Jónsson landskjörinn alþingismaður (Norður-Múlasýslu) 1937–1942
- Árni M. Mathiesen alþingismaður Reyknesinga 1991–2003, alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2003–2007, alþingismaður Suðurkjördæmis 2007–2009
- Ásberg Sigurðsson alþingismaður Vestfirðinga 1970–1971
- Ásbjörn Óttarsson alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2009–2013
- Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2016
- Ásmundur Friðriksson alþingismaður Suðurkjördæmis síðan 2013
- Ásta Möller alþingismaður Reykvíkinga 1999–2003, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2005–2007, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2007–2009
B
- Berglind Ósk Guðmundsdóttir alþingismaður Norðausturkjördæmis síðan 2021
- Birgir Ármannsson alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003–2013, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2013
- Birgir Ísleifur Gunnarsson alþingismaður Reykvíkinga 1979–1991
- Birgir Kjaran landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1959–1963, alþingismaður Reykvíkinga 1967–1971
- Birgir Þórarinsson alþingismaður Suðurkjördæmis 2016-
- Bjarni Benediktsson alþingismaður Reykvíkinga 1942–1946 og 1949–1970, landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1946–1949
- Bjarni Benediktsson alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2003
- Bjarni Snæbjörnsson alþingismaður Hafnfirðinga 1931–1934 og 1937–1942
- Bjartmar Guðmundsson landskjörinn alþingismaður (Norðurlands eystra) 1959–1971
- Björk Guðjónsdóttir alþingismaður Suðurkjördæmis 2007–2009
- Björn Bjarnason alþingismaður Reykvíkinga 1991–2003, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003–2007, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2007–2009
- Björn Dagbjartsson alþingismaður Norðurlands eystra 1984–1987
- Björn Kristjánsson alþingismaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1929-1931
- Björn Ólafsson alþingismaður Reykvíkinga 1948–1959
- Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2016
- Brynjar Níelsson alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2013–2016, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2016-2021
D
- Davíð Oddsson alþingismaður Reykvíkinga 1991–2003, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003–2005
- Davíð Ólafsson landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1963–1967
- Diljá Mist Einarsdóttir alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2021-
- Drífa Hjartardóttir alþingismaður Suðurlands 1999–2003, alþingismaður Suðurkjördæmis 2003–2007
E
- Eggert Haukdal alþingismaður Suðurlands 1978–1995
- Egill Jónsson landskjörinn alþingismaður (Austurlands) 1979–1987, alþingismaður Austurlands 1987–1999
- Einar Arnórsson alþingismaður Árnesinga 1931-1932
- Einar K. Guðfinnsson alþingismaður Vestfjarða 1991–2003, alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2003–2016
- Einar Ingimundarson alþingismaður Siglfirðinga 1953–1956 og 1959, alþingismaður Norðurlands vestra 1959–1966
- Einar Jónsson alþingismaður Rangæinga 1929-1931
- Einar Oddur Kristjánsson alþingismaður Vestfirðinga 1995–2003, alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2003–2007
- Eiríkur Einarsson alþingismaður Árnesinga 1933–1934, 1942–1951, landskjörinn alþingismaður (Árnesinga ) 1937–1942
- Elín Hirst alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2013–2016
- Ellert B. Schram landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1971–1974, alþingismaður Reykvíkinga 1974–1979 og 1983–1987
- Eyjólfur Konráð Jónsson alþingismaður Norðurlands vestra 1974–1979 og 1983–1987, landskjörinn alþingismaður (Norðurlands vestra) 1979–1983, alþingismaður Reykvíkinga 1987–1995
F
- Friðjón Þórðarson landskjörinn alþingismaður (Dalasýslu) 1956–1959, alþingismaður Vesturlands 1967–1991
- Friðrik Sophusson landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1978–1979, alþingismaður Reykvíkinga 1979–1998
G
- Garðar Þorsteinsson landskjörinn alþingismaður (Eyfirðinga) 1934–1942, alþingismaður Eyfirðinga 1942–1947
- Geir H. Haarde alþingismaður Reykvíkinga 1987–2003, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003–2009
- Geir Hallgrímsson alþingismaður Reykvíkinga 1970–1983
- Gísli Jónsson alþingismaður Barðstrendinga 1942–1956 og 1959, alþingismaður Vestfirðinga 1959–1963
- Gísli Sveinsson alþingismaður Vestur-Skaftfellinga 1933–1942 og 1946–1947, landskjörinn alþingismaður (Vestur-Skaftfellinga) 1942–1946
- Guðbrandur Ísberg alþingismaður Akureyrar 1931–1937
- Guðfinna S. Bjarnadóttir alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2007–2009
- Guðjón Guðmundsson alþingismaður Vesturlands 1991–2003
- Guðjón Hjörleifsson alþingismaður Suðurkjördæmis 2003–2007
- Guðlaugur Gíslason alþingismaður Vestmanneyinga 1959. Alþingismaður Suðurlands 1959–1978
- Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003–2009, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2009–2016, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2016
- Guðmundur H. Garðarsson landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1974–1978, alþingismaður Reykvíkinga 1987–1991
- Guðmundur Hallvarðsson alþingismaður Reykvíkinga 1991–2003, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003–2007
- Guðmundur Karlsson alþingismaður Suðurlands 1978–1979, landskjörinn alþingismaður (Suðurlands) 1979–1983
- Guðrún Hafsteinsdóttir alþingismaður Suðurkjördæmis 2021-
- Guðrún Lárusdóttir landskjörinn alþingismaður 1930–1934, landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1934–1938
- Gunnar Birgisson alþingismaður Reyknesinga 1999–2003, alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2003–2006
- Gunnar Gíslason alþingismaður Skagfirðinga 1959, alþingismaður Norðurlands vestra 1959–1974
- Gunnar G. Schram alþingismaður Reyknesinga 1983–1987
- Gunnar Thoroddsen landskjörinn alþingismaður (Mýramanna) 1934–1937 og (Snæfellinga) 1942. Alþingismaður Snæfellinga 1942–1949, alþingismaður Reykvíkinga 1949–1965 og 1971–1983
- Gunnar Örlygsson alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2005–2007
H
- Halldór Blöndal landskjörinn alþingismaður (Norðurlands eystra) 1979–1983, alþingismaður Norðurlands eystra 1983–2003, alþingismaður Norðausturkjördæmis 2003–2007
- Halldór Steinsson alþingismaður Snæfellinga 1929-1933
- Hallgrímur Benediktsson alþingismaður Reykvíkinga 1945–1949
- Hanna Birna Kristjánsdóttir alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2013–2016
- Haraldur Benediktsson alþingismaður Norðvesturkjördæmis síðan 2013
- Hákon Kristófersson alþingismaður Barðstrendinga 1929–1931
- Herdís Þórðardóttir alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2007–2009
- Hildur Sverrisdóttir alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2017 og 2021-
- Hjálmar Jónsson alþingismaður Norðurlands vestra 1995–2001
- Hreggviður Jónsson alþingismaður Reyknesinga 1989–1991
I
- Illugi Gunnarsson alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2007–2009, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2009–2016
- Ingi Björn Albertsson alþingismaður Vesturlands 1989–1991, alþingismaður Reykvíkinga 1991–1995
- Ingiberg Jónas Hannesson alþingismaður Vesturlands 1977–1978
- Ingibjörg H. Bjarnason landskjörinn alþingismaður 1929–1930
- Ingólfur Flygenring alþingismaður Hafnfirðinga 1953–1956
- Ingólfur Jónsson landskjörinn alþingismaður (Rangæinga) 1942. Alþingismaður Rangæinga 1942–1959, alþingismaður Suðurlands 1959–1978
J
- Jakob Möller alþingismaður Reykvíkinga 1931–1945
- Jóhann Hafstein alþingismaður Reykvíkinga 1946–1978
- Jóhann Þ. Jósefsson alþingismaður Vestmanneyinga 1929–1959
- Jóhann G. Möller alþingismaður Reykvíkinga 1940–1942
- Jóhannes Jóhannesson alþingismaður Seyðfirðinga 1929–1931
- Jón Ágúst Árnason alþingismaður Borgfirðinga 1959. Alþingismaður Vesturlands 1959–1977
- Jón Gunnarsson alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2007
- Jón Auðunn Jónsson alþingismaður Norður-Ísfirðinga 1929–1933 og 1934–1937
- Jón Kjartansson alþingismaður Vestur-Skaftfellinga 1953–1959
- Jón Magnússon alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2009
- Jón Pálmason alþingismaður Austur-Húnvetninga 1933–1959
- Jón Sigurðsson alþingismaður Skagfirðinga 1929–1931, 1933–1934 og 1942–1959, landskjörinn alþingismaður (Skagfirðinga) 1934–1937
- Jón G. Sólnes alþingismaður Norðurlands eystra 1974–1979
- Jón Þorláksson landskjörinn alþingismaður 1929–1934
- Jónas Kristjánsson landskjörinn alþingismaður 1929–1930
- Jónas Pétursson alþingismaður Austurlands 1959–1971
- Jónas G. Rafnar alþingismaður Akureyrar 1949–1956 og 1959, alþingismaður Norðurlands eystra 1959–1971
- Jósef Halldór Þorgeirsson landskjörinn alþingismaður (Vesturlands) 1978–1983
K
- Katrín Fjeldsted alþingismaður Reykvíkinga 1999–2003
- Kári Sigurjónsson landskjörinn alþingismaður 1933–1934
- Kjartan J. Jóhannsson alþingismaður Ísafjarðar 1953–1959, alþingismaður Vestfirðinga 1959–1963
- Kjartan Ólafsson alþingismaður Suðurlands 2001–2003, alþingismaður Suðurkjördæmis 2004–2009
- Kristinn Pétursson alþingismaður Austurlands 1988–1991
- Kristín S. Kvaran landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1987
- Kristín L. Sigurðardóttir landskjörinn alþingismaður 1949–1953
- Kristján Þór Júlíusson alþingismaður Norðausturkjördæmis 2007-2021
- Kristján Pálsson alþingismaður Reyknesinga 1995–2003
L
- Lára Margrét Ragnarsdóttir alþingismaður Reykvíkinga 1991–2003
- Lárus Jóhannesson alþingismaður Seyðfirðinga 1942–1956
- Lárus Jónsson alþingismaður Norðurlands eystra 1971–1984
M
- Magnús Gíslason landskjörinn alþingismaður (Suður-Múlasýslu) 1938–1942
- Magnús Guðmundsson alþingismaður Skagfirðinga 1929–1937, landskjörinn alþingismaður (Skagfirðinga) 1937
- Magnús Jónsson alþingismaður Reykvíkinga 1929–1946
- Magnús Jónsson alþingismaður Eyfirðinga 1953–1959, alþingismaður Norðurlands eystra 1959–1974
- Matthías Bjarnason landskjörinn alþingismaður (Vestfirðinga) 1963–1967, alþingismaður Vestfirðinga 1967–1995
- Matthías Á. Mathiesen alþingismaður Hafnfirðinga 1959, alþingismaður Reyknesinga 1959–1991
N
O
Ó
- Ólafur Björnsson landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1956–1959, alþingismaður Reykvíkinga 1959–1971
- Ólafur G. Einarsson landskjörinn alþingismaður (Reyknesinga) 1971–1974, 1978–1979, 1983–1987, alþingismaður Reyknesinga 1974–1978, 1979–1983 og 1987–1999
- Ólafur Thors alþingismaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1929–1959, alþingismaður Reyknesinga 1959–1964
- Óli Björn Kárason alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2016
- Ólöf Nordal alþingismaður Norðausturkjördæmis 2007–2009, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2009–2013 og 2016–2017
- Óskar E. Levy alþingismaður Norðurlands vestra 1966–1967
P
- Páll Magnússon alþingismaður Suðurkjördæmis 2016-2021
- Pálmi Jónsson alþingismaður Norðurlands vestra 1967–1995
- Pétur Benediktsson alþingismaður Reyknesinga 1967–1969
- Pétur H. Blöndal alþingismaður Reykvíkinga 1995–2003, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003–2007, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2007–2013, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2013–2015
- Pétur Halldórsson alþingismaður Reykvíkinga 1932–1940
- Pétur Magnússon landskjörinn alþingismaður 1930–1933, alþingismaður Rangæinga 1933–1937, landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1942–1946, alþingismaður Reykvíkinga 1946–1948
- Pétur Ottesen alþingismaður Borgfirðinga 1929–1959
- Pétur Sigurðsson alþingismaður Reykvíkinga 1959–1978 og 1983–1987, landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1979–1983
R
- Ragnar Jónsson landskjörinn alþingismaður (Suðurlands) 1967
- Ragnheiður Elín Árnadóttir alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2007–2009, alþingismaður Suðurkjördæmis 2009–2016
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2007–2016
- Ragnhildur Helgadóttir alþingismaður Reykvíkinga 1956–1963, 1971–1979 og 1983–1991
S
- Salome Þorkelsdóttir landskjörinn alþingismaður (Reyknesinga) 1979–1983, alþingismaður Reyknesinga 1983–1995
- Sigríður Á. Andersen alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2015-2021
- Sigríður Ingvarsdóttir alþingismaður Norðurlands vestra 2001–2003
- Sigríður Anna Þórðardóttir alþingismaður Reyknesinga 1991–2003, alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2003–2007
- Sigurður Bjarnason alþingismaður Norður-Ísfirðinga 1942–1959, alþingismaður Vestfirðinga 1963–1970
- Sigurður Eggerz alþingismaður Dalamanna 1929–1931
- Sigurður E. Hlíðar alþingismaður Akureyrar 1937–1949
- Sigurður Kristjánsson alþingismaður Reykvíkinga 1934–1942 og 1942–1949, landskjörinn þingmaður (Reykvíkinga), 1942
- Sigurður Kári Kristjánsson alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003–2009
- Sigurður Ó. Ólafsson alþingismaður Árnesinga 1951–1959, alþingismaður Suðurlands 1959–1967
- Sigurlaug Bjarnadóttir landskjörinn alþingismaður (Vestfirðinga) 1974–1978
- Sigurrós Þorgrímsdóttir alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2006–2007
- Sólveig Pétursdóttir alþingismaður Reykvíkinga 1991–2003, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003–2007
- Stefán Stefánsson alþingismaður Eyfirðinga 1947–1953
- Steinþór Gestsson alþingismaður Suðurlands 1967–1978 og 1979–1983
- Sturla Böðvarsson alþingismaður Vesturlands 1991–2003, alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2003–2009
- Sveinn Guðmundsson alþingismaður Reykvíkinga 1965– 1967, landskjörinn alþingismaður (Reykvíkinga) 1967–1971
- Sverrir Hermannsson alþingismaður Austurlands 1971–1988
- Sverrir Júlíusson landskjörinn alþingismaður (Reyknesinga) 1963–1971
T
- Teitur Björn Einarsson alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2016–2017
- Thor Thors alþingismaður Snæfellinga 1933–1941
- Tómas Ingi Olrich alþingismaður Norðurlands eystra 1991–2003, alþingismaður Norðausturkjördæmis 2003
- Tryggvi Þór Herbertsson alþingismaður Norðausturkjördæmis 2009–2013
U
V
- Valdimar Indriðason alþingismaður Vesturlands 1983–1987
- Valgerður Gunnarsdóttir alþingismaður Norðausturkjördæmis 2013–2017
- Vilhjálmur Árnason alþingismaður Suðurkjördæmis síðan 2013
- Vilhjálmur Bjarnason alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2013–2017
- Vilhjálmur Egilsson alþingismaður Norðurlands vestra 1991–2003
Þ
- Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir alþingismaður Reyknesinga 1999–2003, alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2003–2013
- Þorsteinn Pálsson alþingismaður Suðurlands 1983–1999
- Þorsteinn Þorsteinsson alþingismaður Dalamanna 1933–1937 og 1942–1949, landskjörinn alþingismaður (Mýramanna) 1937–1942 og (Dalamanna) 1949–1953
- Þorvaldur Garðar Kristjánsson alþingismaður Vestur-Ísfirðinga 1959, alþingismaður Vestfirðinga 1963–1967 og 1971–1991
- Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir alþingismaður Norðvesturkjördæmis síðan 2016
Á ofangreindum lista er einungis getið þeirra tímabila sem viðkomandi sat í þingflokki Sjálfstæðisflokksins. Nokkrir ofangreindara þingmanna hafa setið á þingi fyrir aðra flokka einnig, en þess er ekki getið hér.