22. janúar 2026

Taktu þátt í borgarstjórnarkosningunum!

Kjörnefnd Varðar óskar eftir því að áhugasamir um að taka þátt í borgarstjórnarkosningunum í vor skrái sig í forminu hér. Í forminu er hvort tveggja spurt um áhuga á að taka sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og almenna þátttöku í kosningabaráttunni í Reykjavík sem verður fjörug og skemmtileg eins og venjulega!

Framboðsfrestur er til 27. janúar nk.

Þá óskar kjörnefndin ábendinga um gott fólk á framboðslistann sem hægt er að koma á framfæri hér.

Kjörnefnd Varðar