21. janúar 2026

Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Dalvíkurbyggðar

Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Dalvíkurbyggðar verður haldinn að Ránarbraut 1 (Allahúsi að ofan) á Dalvík, miðvikudaginn 28. janúar nk. kl. 17:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi, samkvæmt lögum Sjálfstæðisfélags Dalvíkurbyggðar:

  1. Skýrsla stjórnar,
  2. Reikningsskil,
  3. Ákvörðun árgjalds
  4. Lagabreytingar – (engin tillaga á dagskrá)
  5. Kosning formanns og stjórnar
  6. Kosning fulltrúa í kjördæmisráð Norðausturkjördæmis.
  7. Ákvörðun um val við uppstillingu framboðslista til sveitarstjórnakosninga í Dalvíkurbyggð
  8. Önnur mál