Skrifleg kosning í kjörnefnd Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, fer fram miðvikudaginn 14. janúar nk., milli kl. 10:00 og 18:00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Eftirtalin eru í framboði, en kjósa skal að lágmarki sjö og að hámarki átta:
- Bessí Jóhannsdóttir
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Halldór Jón Theodórsson
- Heimir Hannesson
- Hildur Hauksdóttir
- Jóna Lárusdóttir
- Leifur Skúlason Kaldal
- Magnús Geir Sigurgeirsson
- Nanna Kristín Tryggvadóttir
- Sandra Hlíf Ocares
- Signý Pála Pálsdóttir
- Sigríður Ragna Sigurðardóttir
- Snædís Edwald Einarsdóttir
- Úlfur Þór Andrason
- Valgerður Sigurðardóttir
- Þórdís Pálsdóttir
- Þórir Garðarsson
- Þorkell Sigurlaugsson
- Þorsteinn Arnalds
Athugið að aðeins þeir sem eiga sæti í Verði, fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, geta tekið þátt í kosningunni, nánar á „mínum síðum“ á xd.is. Þátttakendur í kosningunni hafi skilríki meðferðis.
Yfirkjörstjórn Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík

