28. nóvember 2025

Fullveldisfagnaður í Valhöll 1. desember

Félag sjálfstæðismanna um fullveldismál stendur fyrir hátíðardagskrá í Valhöll 1. desember milli kl. 17 og 19.

Síra Geir Waage flytur hátiðarávarp.

Léttar veitingar í boði.

Allir sjálfstæðismenn velkomnir.

Stjórnin.