Sjálfstæðisflokkurinn er með fund á Grand Hótel í Reykjavík þar sem Sjálfstæðismenn ætla að koma saman og gera sér dagamun.
Á fundinum mun formaður Sjálfstæðisflokksins, Guðrún Hafsteinsdóttir, ræða leiðina í átt að sterkara Íslandi og kynna nýja ásýnd flokksins.
Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi hér að neðan.

