Aðalfundur og hausthátíð kjördæmisráðs verður haldin á Park inn í Reykjanesbæ laugardaginn 11. október.
Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa er meðal annars kosið í eitt embætti til miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins og eitt til vara. Tekið er á móti framboðum hér. Framboðsfrestur er til miðnættis þriðjudaginn 7. október 2025.
Skráningarskjal fyrir helgina má finna hér og óskað er eftir því að greitt verði inn á reikning Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins til að staðfesta þátttöku. Kvittanir skulu sendar á elinfrida@simnet.is
Kennitala 520602-2590. Rn: 0121-26-005850.
Dagskrá aðalfundar:
- Skýrsla stjórnar
- Ársreikningur 2024
- Lagabreytingar
- Ákvörðun árgjalds
- Stjórnarkjör
- Kosning formanns
- Kosning 13 stjórnarmanna
- Kosning fulltrúa í flokksráð skv. 13.gr. skipulagsreglna Sjálfstæðisflokksins
- Kynning frambjóðenda til miðstjórnar
- Kosning eins fulltrúa í miðstjórn og eins til vara skv. 23. grein skipulagsreglna. Tekið er við framboðum hér. Framboðsfrestur er til miðnættis miðvikudaginn 8. október 2025
- Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga og eins til vara
- Ávörp formanns, varaformanns og ritara Sjálfstæðisflokksins
- Önnur mál

