Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins er þessa dagana á ferð og flugi um landið til að hitta trúnaðarmenn flokksins. Því verður skrifstofan í Valhöll lokuð þessa viku. Ferðin er liður í því að efla tengslin milli Valhallar og trúnaðarmanna í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga og að ræða innra starf flokksins.
Þau sem eiga erindi við skrifstofan geta eftir sem áður hringt í síma 515-1700 og sent tölvupóst á xd@xd.is.