4. júní 2025

Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi

Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi fer fram miðvikudaginn 11. júní kl. 18:00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. 

Dagskrá

Hefðbundin aðalfundarstörf.

Framboðum til formanns og stjórnar skal skilað í tölvupósti á netfangið jonb@xd.is fyrir kl. 19:00, sunnudaginn 8. júní.
 
Stjórn Félags sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi