Aðalfundur Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, verður haldinn þriðjudaginn 27. maí kl. 20:00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Dagskrá:
- Venjuleg aðalfundarstörf.
- Önnur mál.
Framboðum til formanns og stjórnar skal skilað á netfangið jonb@xd.is fyrir kl. 21:00, laugardaginn 24. maí nk. Kosið er sérstaklega um formann. Þeim sem hyggjast bjóða sig fram til stjórnar er bent á að að aðalfundi loknum mun stjórn Varðar koma saman á stuttum stjórnarfundi.
Aðeins þeir sem eiga sæti í fulltrúaráðinu eiga seturétt á fundinum. Upplýsingar um þetta má finna „Mínar síður“ á xd.is.
Stjórn Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík

