Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Seltirninga
Þriðjudaginn 27. maí, kl. 18:00
Sjálfstæðissalnum, Austurströnd 3
Dagskrá:
- Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári
- Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar
- Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga
- Lagabreytingar
- Ákvörðun félagsgjalds
- Kjör fulltrúa formanns, stjórnar og skoðunarmanna reikninga
- Kjör fulltrúa í nefndir
- Kjör í fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi
- Kjör fulltrúa í kjördæmisráð
- Önnur mál
Þeir sem hafa áhuga á að gefa kost á sér til stjórnar félagsins eru hvattir til að senda tölvupóst á xd@xd.is eigi síðar en laugardaginn 24 maí nk.
Athugið að einungis félagsmenn í Sjálfstæðisfélagi Seltirninga hafa seturétt á fundinum.
Stjórnin
Aðalfundur Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi
Þriðjudaginn 27. maí, kl. 18:30
Sjálfstæðissalnum, Austurströnd 3
Dagskrá:
- Skýrsla stjórnar
- Kjör formanns og stjórnar
- Kjör fulltrúa í kjördæmisráð skv. skipulagsreglum flokksins
- Lagabreytingar
- Önnur mál
Atkvæðarétt á aðalfundi fulltrúaráðs hafa aðalmenn í fulltrúaráði, en varamenn eru velkomnir á fundinn.
Þeir sem hafa áhuga á að gefa kost á sér til stjórnar fulltrúaráðsins eru hvattir til að senda tölvupóst á xd@xd.is eigi síðar ein laugardaginn 24. maí nk.
Athugið að einungis félagar í fulltrúaráði hafa seturétt á fundinum.
Stjórnin

