Aðalfundur Félags eldri Sjálfstæðismanna í Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn 15. maí kl. 17:00 í sal sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti, Álfabakka 14a.
Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.
Af hálfu stjórnar liggur fyrir eftirfarandi tillaga að viðbót við lög félagsins:
„Við slit félagsins renna eignir þess til Sjálfstæðisflokksins.“
Framboð til formanns eða stjórnar skulu send á netfangið jonb@xd.is fyrir kl. 17:00 mánudaginn 12. maí. Kosið er sérstaklega um formann.
Félag eldri Sjálfstæðismanna í Reykjavík