Ný stjórn Eddu, félag sjálfstæðiskvenna í Kópavogi

25. mars 2025

'}}

Ný stjórn Eddu, félag sjálfstæðiskvenna í Kópavogi, var kjörin þann 12. mars sl. Sólveig Pétursdóttir var endurkjörin sem formaður. Aðrar í stjórn voru kjörnar: Hanna Carla Jóhannsdóttir, Helga Magnúsdóttir, Kristín Nielsen, Helga Guðrún Jónasdóttir, Sólveig Ragnheiður Gunnarsdóttir og Anna Björk Árnadóttir.

Með þeim á myndinni er Guðrún Hafsteinsdóttir, nýkjörin formaður Sjálfstæðisflokksins, sem var heiðursgestur fundarins.