Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Skagfirðinga

24. mars 2025

'}}
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Skagfirðinga verður haldinn í Félagsheimilinu Tjarnabæ kl. 20:30. Dagskrá er skv. lögum félagsins eftirfarandi.

  1. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári.
  2. Reikningsskil.
  3. Kjör stjórnar og endurskoðanda.
  4. Kjör í fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Skagafirði.
  5. Kjör fulltrúa í kjördæmisráð.
  6. Ákvörðun um árgjald.
  7. Tillögur um lagabreytingar.
  8. Önnur mál.

Lagabreytingartillögur og framboð til embætta berist til stjórnar á netfangið skagafjordurxd@gmail.com.

Að fundi loknum ræðum við stöðuna í stjórnmálunum. Vonumst til að sjá sem flesta.

Sjálfstæðisfélag Skagfirðinga