Aðalfundir í Mosfellsbæ

24. mars 2025

'}}

Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna og sjálfstæðisfélögin í Mosfellsbæ halda aðalfundi sína mánudaginn 31. mars í félagsheimili sjálfstæðismanna í Kjarna.

  1. Aðalfundur Viljans kl. 19:00
  2. Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins kl. 19:30
  3. Aðalfundur Fulltrúaráðsins kl. 20:00

Dagskrá fundanna

  1. Venjuleg aðalfundastörf
  2. Önnur mál

Sérstakur gestur fundarins verður nýkjörinn varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Jens Garðar Helgason.

Félagar eru hvattir til að mæta.

Fulltrúaráðið og sjálfstæðisfélögin í Mosfellsbæ