Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Hveragerðis

18. mars 2025

'}}

Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Hveragerðis fer fram miðvikudaginn 2. apríl nk. kl. 20:00 í Sjálfstæðisheimilinu Mánamörk 1.

Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins ávarpar fundinn.

Dagskrá:

  • Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu ári
  • Reikningsskil
  • Kjör formanns
  • Tillaga að stjórn, varastjórn og skoðunarmanna reikninga
  • Kjör fulltrúa í fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna
  • Kjör fulltrúa í kjördæmisráð
  • Kjör hússtjórnar og blaðstjórnar
  • Ákvörðun um félagsgjald
  • Önnur mál

Stjórnin