Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 verður formlega settur í dag kl. 16.30 þegar Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, heldur setningarræðuna. Beint streymi frá setningarræðunni má sjá í spilaranum hér að neðan. Streymið hefst laust fyrir hálf fimm.