25. febrúar 2025

Framboðsfresti lokið í miðstjórn og málefnanefndir

Framboðsfrestur í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins og málefnanefndir lauk í gær mánudaginn 24. febrúar. Kosningar í miðstjórn og málefnanefndir fara fram á landsfundi. Kosningin er rafræn.

Kynningar á frambjóðendum verða birtar á xd.is síðar í dag.