Félagsfundur hjá Heimdalli

7. febrúar 2025

'}}
Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, boðar til félagsfundar. Fundurinn verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, föstudaginn 14. febrúar klukkan 14:00.

Dagskrá:

  • Val landsfundarfulltrúa félagsins vegna 45. landsfundar Sjálfstæðisflokksins 28. febrúar - 2. mars.
  • Önnur mál

Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík