Félagsfundir á Akranesi og seinkun fulltrúaráðsfundar

7. febrúar 2025

'}}
Boðað er til félagsfunda sjálfstæðifélaganna á Akranesi; Sjálfstæðisfélags Akraness, Bárunnar - félag sjálfstæðiskvenna á Akranesi og Þórs - félag ungra sjálfstæðismanna á Akranesi. Jafnframt tilkynning um seinkun fundar fulltrúaráðs.
Fundurinn verður 14.2.2024 kl 17.00 í húsakynnum flokksins, Stillholti 23.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa á Landsfund Sjálfstæðisflokksins 28. febrúar – 2. mars 2025.
2. Önnur mál."
F.h. félaganna
Þorgeir Jósefsson, form. fulltrúaráðs
Jónas Kári Eiríksson, form. Sjálfstæðisfélags Akraness
Erla Dís Guðjónsdóttir, form. Bárunnar
Helgi Rafn Bergþórsson, form. Þórs