Félagsfundur Sjálfstæðiskvenfélagsins Kríu

6. febrúar 2025

'}}
Félag sjálfstæðiskvenna á Seltjarnarnesi, Kría, boðar til félagsfundar í sal Sjálfstæðisfélags Seltirninga, fimmtudaginn 13. febrúar kl. 17:00.

Dagskrá:
1) Tillaga stjórnar á vali landsfundarfulltrúa félagsins vegna 45. landsfundar Sjálfstæðisflokksins lögð fram til samþykktar.
2) Önnur mál.

F.h. stjórnar,
Ragnhildur Jónsdóttir, formaður.