Félag sjálfstæðismanna í Grafarholti og Úlfarsárdal boðar til félagsfundar. Fundurinn verður haldinn í félagsheimili sjálfstæðismanna í Grafarvogi, Hverafold 1-3, 2. hæð, fimmtudaginn 13. febrúar klukkan 17:00.
Dagskrá:
- Val landsfundarfulltrúa félagsins vegna 45. landsfundar Sjálfstæðisflokksins 28. febrúar - 2. mars.
- Önnur mál
Félag sjálfstæðismanna í Grafarholti og Úlfarsárdal