Ágæti fulltrúi.
Boðað er til aðalfundar Sjálfstæðisfélagsins Munins í Grímsnes- og Grafningshreppi fimmtudaginn 13. febrúar nk. kl. 16:00. Fundurinn verður haldinn að Félagsheimilinu Borg í Grímsnesi.
Dagskrá:
- Venjuleg aðalfundarstörf
- Kjör landsfundarfulltrúa
- Önnur mál
Bestu kveðjur,
Friðrik Sigurbjörnsson
formaður Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Árnessýslu