Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Einars Þveræings verður haldinn á Kaffi Kú í Eyjafjarðarsveit fimmtudaginn 13. febrúar kl 20.
Dagskrá:
1. Hefðbundin aðalfundarstörf
2. Kosning fulltrúa á Landsfund Sjálfstæðisflokksins sem verður haldinn í Laugardalshöll 28. febrúar - 2. mars 2025.
3. Önnur mál
Félagsmenn eru hvattir til að mæta.
Baldur Helgi Benjamínsson
Formaður