Fundi með Bjarna Benediktssyni frestað vegan veðurs
Fundi með Bjarna Benediktssyni á vegum málfundafélagsins Óðinn sem vera átti í Valhöll kl. 17:00 í dag er fresta um viku vegna veðurs. Fundurinn verður því haldinn miðvikudaginn 12. febrúar kl. 17:00