Vegna veðurs er fundum sem boðaðir voru í kvöld frestað til mánudags.
Nýtt fundarboð:
Sjálfstæðisfélag V-Skaftafellssýslu og fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í V-Skaftafellssýslu boða til félagsfundar á Hótel Klaustri mánudaginn 10. febrúar kl. 17:30.
Dagskrá:
- Kosning fulltrúa á 45. landsfund Sjálfstæðisflokksins
- Önnur mál
Stjórnir