Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Trausta í Flóa fer fram miðvikudagskvöldið 12. febrúar kl. 20:00 á skrifstofunni í Þingborg.
Dagskrá:
- Venjuleg aðalfundarstörf
- Kosning fulltrúa á 45. landsfund Sjálfstæðisflokksins
- Önnur mál
F.h. félagsins,
Friðrik Sigurbjörnsson
formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Árnessýslu