Aðalfundir Borgarfjarðarsýslu

5. febrúar 2025

'}}
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Borgarfjarðarsýslu verður haldinn miðvikudagskvöldið 12. febrúar kl. 20:00 í Skemmunn á Hvanneyri.

Dagskrá:

1. Skýrsla stjórnar og reikningar

2. Ávörp gesta:

Björn Bjarki Þorsteinsson, varaþingmaður

3. Kosningar

a. Stjórn og skoðunarmenn

b. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélagsins

c. Kjör fulltrúa á aðalfund kjördæmisráðs Norðvesturkjördæmis

d. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins sem haldinn verður í lok febrúar 2025.

4. Önnur mál

Nýir félagar velkomnir

Stjórnin

Aðalfundur fulltrúaráðs

Aðalfundur fulltrúaráðs Borgarfjarðarsýslu fer fram strax að loknum aðalfundi sjálfstæðisfélagsins á sama stað.

Dagskrá:

1. Venjuleg aðalfundarstörf

2. Kjör fulltrúa á 45. landsfund Sjálfstæðisflokksins

3. Önnur mál

Stjórnin