Sjálfstæðisfélag Kópavogs, Edda, Týr og fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi boða til sameiginlegs félagsfundar að Hlíðasmára 19 miðvikudaginn 12. febrúar kl. 19:30.
Dagskrá:
-
Val á landsfundarfulltrúum, aðal- og varamenn, fyrir landsfundinn sem fer fram dagana 28. febrúar til 2. mars.
F.h. Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi,
Stjórn Fulltrúaráðsins