Félagsfundur Málfundafélagsins Óðins

4. febrúar 2025

'}}
Málfundafélagið Óðinn boðar til félagsfundar í bókastofu Valhallar þriðjudaginn 11. febrúar kl. 18.30.
Lögð verður fram tillaga stjórnar að lista fyrir landsfundarfulltrúa félagsins.
Við minnum einnig á fund með formanni Sjálfstæðisflokksins miðvikudaginn 5. febrúar í bókastofu Valhallar. Húsið opnar kl. 17.00 en fundur hefst kl. 17.30.
Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
F.h. stjórnar,
Birna Hafstein formaður.