Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Vesturbæ og Miðbæ

Félag sjálfstæðismanna Vestur- og Miðbæ boðar til aðalfundar þriðjudaginn 11. febrúar nk. kl 17:30 í listasal veitingastaðarins Hornsins Hafnarstræti 15.

Dagskrá fundarins:

1. Reikningsskil

2. Skýrsla stjórnar um störf á liðnu starfsári

3. Kjör formanns, stjórnar, varastjórnar, skoðunarmanna reikningsskila

4. Kjör landsfundarfulltrúa

5. Tillögur að lagabreytingum

6. Önnur mál

Framboðum skal skila inn með tölvupósti á netfangið xd@xd.is og solrun.sverrisdottir@gmail.com eigi síðar en kl. 16:00 þann 8. febrúar nk.

Stjórnin