Stjórn Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna á Akranesi boðar til fundar í Fulltrúaráðinu þriðjudaginn 11. febrúar 2025 kl. 19:30 að Stillholti 23.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
- Kosning fulltrúa á Landsfund Sjálfstæðisflokksins 28. febrúar – 2. mars 2025.
- Önnur mál.
F.h stjórnar Fulltrúaráðsins
Þorgeir Jósefsson formaður