Aðalfundur í Nes- og Melahverfi

30. janúar 2025

'}}

Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi verður haldinn fimmtudaginn 6. febrúar nk. kl. 16:00 í Valhöll við Háaleitisbraut 1.

Dagskrá:

1. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári

2. Reikningsskil

3. Skýrslur nefnda

4. Kjör formanns, stjórnar, varastjórnar og skoðunarmanna reikningsskila.

5. Kjör fulltrúa í Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík.

6. Tillögur um lagabreytingar.

7. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins 2025

8. Önnur mál.

Framboðum skal skilað inn með tölvupósti á netfangið jonb@xd.is. Framboðsfrestur er til kl. 16:00, mánudaginn 3. febrúar 2025. Formaður er kosinn sérstaklega.

Hvetjum alla félagsmenn til að mæta á fundinn.

Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi