Aðalfundur Auðar, sjálfstæðiskvennafélags Austurlands

23. janúar 2025

'}}
Boðað er til aðalfundar Auðar, Sjálfstæðiskvennafélags Austurlands þriðjudaginn 28. janúar n.k. kl. 21:00.

Fundurinn verður haldinn á TEAMS, linkur hér.

Dagskrá:

Hefðbundin aðalfundarstörf, þar á meðal kjör stjórnar, fulltrúa í fulltrúaráð, fulltrúa á kjördæmisþing og fulltrúa á landsfund.

Formenn fulltrúaráða Sjálfstæðisfélaganna í Fjarðabyggð og Múlaþingi