Aðalfundir á Akureyri

22. janúar 2025

'}}

Aðalfundir fara fram í Sjálfstæðisfélagi Akureyrar og Málfundafélaginu Sleipni í næstu viku

Aðalfundur Málfundafélagsins Sleipnis verður haldinn í Geislagötu 5, 2. hæð (gengið inn að norðan) miðvikudaginn 29. janúar kl. 18:00.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, skv. lögum félagsins og umræða um landsfund Sjálfstæðisflokksins.

Stjórn Málfundafélagsins Sleipnis

Boðað er til aðalfundar Sjálfstæðisfélags Akureyrar þann 29. janúar klukkan 20:00 í gamla Arion banka húsinu, Geislagötu 5, 2. hæð, (gengið inn að aftan).

Dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundar störf og einnig verður rætt um fyrirhugaðan Landsfund í byrjun mars.

Stjórn Sjálfstæðisfélags Akureyrar