Aðalfundur ungra sjálfstæðismanna í Múlaþingi

21. janúar 2025

'}}

Félag ungra sjálfstæðismanna í Múlaþingi boðar til aðalfundar. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 28. janúar kl. 19:30 á TEAMS.

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári.
  2. Ársreikningar liðins almanaksárs.
  3. Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikning.
  4. Lagabreytingar.
  5. Kosningar, þ.m.t. kosningar fulltrúa félagsins á næsta landsfund flokksins.
  6. Önnur mál.

Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram í stjórn eða leggja til lagabreytingar þurfa að senda tölvupóst þess efnis á einarfg22@ru.is fyrir 26. janúar 2025.

F.h. stjórnar,

Einar Freyr Guðmundsson