Aðalfundir í Mýrasýslu

21. janúar 2025

'}}

Aðalfundir Sjálfstæðisfélags Mýrasýslu og fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélags Mýrasýslu verða haldnir laugardaginn 1. febrúar n.k. kl 11.00 í Landnámssetrinu í Borgarnesi (í Arinstofunni fyrir ofan veitingasalinn).

Dagskrá

  1. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Mýrasýslu
    1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins
    2. Val landsfundarfulltrúa v. landsfundar Sjálfstæðisflokksins 2025
  2. Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélags Mýrasýslu
    1. Venjuleg aðalfundarfstörf samkvæmt lögum fulltrúaráðsins
    2. Val landsfundarfulltrúa v. landsfundar Sjálfstæðisflokksins 2025

Að aðalfundum loknum (u.þ.b kl. 11.45) verður súpufundur með Ólafi Adolfssyni

Hvetjum félagsmenn til að fjölmenna ekki síst í ljósi þess að Landsfundur Sjálfstæðisflokksins verður haldinn dagana 28 febrúar til 2 mars n.k.

Stjórn Sjálfstæðisfélags Mýrasýslu

Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélags Mýrasýslu