Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Arnarfjarðar

16. janúar 2025

'}}

Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Arnarfjarðar verður haldinn þriðjudaginn 21. janúar kl. 18:00 á Harbour Inn Guesthouse, Dalbraut 1.

Dagskrá fundarins:

  1. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári.
  2. Reikningsskil.
  3. Kjör stjórnar.
  4. Kosning fulltrúa á landsfund 2025.
  5. Önnur mál.

Sjálfstæðisfélag Arnarfjarðar