Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og Utanríkisráðherra, var rétt í þessu kjörin til að skipa 2. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi.
Kjördæmisráðið samþykkti fyrr í dag að viðhafa röðun við efstu 4 sæti á framboðslistanum.