Rósa Guðbjartsdóttir skipar 4. sæti í Suðvesturkjördæmi

20. október 2024

'}}

Rósa Guðbjartsdóttir mun skipa 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi í kosningum til Alþingis sem fram fara laugardaginn 30. nóvember 2024.

Kjördæmisráðið samþykkti fyrr í dag að viðhafa röðun við val á efstu 4 sætum á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu.