Listi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi einróma samþykktur

20. október 2024

'}}

Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi samþykkti einróma framboðslista flokksins við komandi alþingiskosningar í dag.

Efstu fjögur sætin á listanum byggjast á röðun sem fram fór fyrr í dag og sæti 5-14 á tillögu kjörnefndar.

  1. sæti Ólafur Adolfsson lyfsali Akranesi
  2. sæti Björn Bjarki Þorsteinsson sveitarstjóri Dalabyggð
  3. sæti Auður Kjartansdóttir fjármálastjóri Snæfellsnesi
  4. sæti Dagný Finnbjörnsdóttir íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Hnífsdal
  5. sæti Kristófer Már Maronsson starfsmaður þingflokks  Sauðárkróki
  6. sæti Ragnhildur Eva Jónsdóttir lögfræðingur/sauðfjárbóndi Borgarbyggð
  7. sæti Magnús Magnússon sóknarprestur Húnaþingi vestra
  8. sæti Sigurbjörg Ottesen Kúabóndi/stjórnarmaður BÍ  Snæfellsnesi
  9. sæti Ragnheiður Helgadóttir hjúkrunarfræðingur Akranesi
  10. sæti Þórður Logi Hauksson nemi Vestfjörðum
  11. sæti Snæbjört Pálsdóttir sérfræðingur hjá VÍS/laganemi Skagafirði
  12. sæti Guðmundur Haukur Jakobsson pípulagningameistari Húnabyggð
  13. sæti Helgi Rafn Bergþórsson nemi Akranesi
  14. sæti Sigríður Finsen hagfræðingur Snæfellsnesi