Sjálfstæðisfélag Grindavíkur hittist á fundi Miðvikudaginn 15. maí klukkan 18:00 í húsnæði félagsins á Víkurbraut í Grindavík.
Fundarmeðlimir álykta að Grindavíkurbær þurfi að hefjast handa við lagfæringar á Grunnskóla Grindavíkur og öðrum leikskólanum. Ásamt því þarf að laga minniháttar sprungur í gatnakerfi bæjarins.
Sjálfstæðisfélag Grindavíkur