Tvö framboð til miðstjórnar
'}}

Tvö framboð bárust til miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins vegna aðalfundar kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi sem fram fer í dag, þriðjudaginn 7. maí, kl. 20:00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1.

Í framboði eru þau Kristinn Hugason og Petrea Ingibjörg Jónsdóttir.

Meðfylgjandi er kynningarbréf Kristins: Framboð til miðstjórnar_2024.

Petrea Ingibjörg Jónsdóttir

 

Kristinn Hugason