Fullt hús í 1. maí vöfflukaffi í Valhöll
'}}

Sjálfstæðismenn fjölmenntu í árlegt vöfflukaffi Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins í Valhöll 1. maí síðastliðinn.

Kristinn Karl Brynjarsson formaður Verkalýðsráðs bauð fólk velkomið og Birgir Þórarinsson alþingismaður ávarpaði samkomuna.

Kjörnir fulltrúar flokksins á alþingi og í borgarstjórn mættu á svæðið og sáu um vöfflubaksturinn og tóku spjall við gesti.

Meðfylgjandi myndir eru frá deginum.

+