Vöfflukaffi í Valhöll 1. maí
'}}

Miðvikudaginn 1. maí kl. 14:00 stendur Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins fyrir árlegu vöfflukaffi í Valhöll, Háaleitisbraut 1.

Kjörnir fulltrúar flokksins sjá um vöfflubaksturinn og taka spjall við gesti og gangandi.

Birgir Þórarinsson alþingismaður flytur ávarp.

Öll hvött til að mæta og eiga góða samverustund.