Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási, Ártúns- og Norðlingaholti verður haldinn 6. maí nk. í félagsheimilinu í Árbæ, Hraunbæ 102b, kl. 20:00.
Dagskrá:
- Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári
- Reikningsskil
- Skýrslur nefnda
- Kjör stjórnar og skoðunarmanna
- Kjör fulltrúa í Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
- Tillögur um lagabreytingar
- Önnur mál
Framboðum til stjórnar skal skilað í tölvupósti á netfangið jonb@xd.is fyrir kl. 20:00, föstudaginn 3. maí nk.
Gestur fundarins verður auglýstur síðar.
Stjórn Félags sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási, Ártúns- og Norðlingaholti