Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Kjalnesinga verður haldinn miðvikudaginn 17. apríl 2024 kl. 18:00 í Golfklúbbnum Brautarholti.
Dagskrá fundarins:
- Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári.
- Reikningsskil.
- Kjör stjórnar.
- Kjör fulltrúa í Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík.
- Tillögur um lagabreytingar.
- Önnur mál.
Framboð skulu hafa borist á Bjarna Pálsson, formann Sjálfstæðisfélag Kjalnesinga á netfangið bjarnip@mfe.is, með afriti á jonb@xd.is, fyrir klukkan 18:00 sunnudaginn 14. apríl 2023.
Stjórn Sjálfstæðisfélags Kjalnesinga