Aðalfundur Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins verður haldinn klukkan 17:00 þann 25. næstkomandi í bókastofu Valhallar.
Dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf sem eru:
- Skýrsla stjórnar Verkalýðsráðs.
- Kosning formanns, 1. og 2. varaformanns.
- Kosning stjórnar.
- Kosning fastanefnda.
- Lagabreytingar.
Tillögur að lagabreytingum þurfa að hafa borist Verkalyðsráði á verkalydsrad@xd.is fyrir kl. 17:00 þann 18. mars.