Vilhjálmur Árnason ritari Sjálfstæðisflokksins og alþingismaður verður sérstakur gestur á opnum laugardagsfundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akranesi á morgun laugardaginn 11. mars kl. 10:30 að Kirkjubraut 10 (Grjótið Bistró-Bar).
Á fundinum mun Vilhjálmur í erindi sínu ræða um stöðu og starf Sjálfstæðisflokksins.
Allir velkomnir.